Snjólaug Guðbjörg Sigurborg Magnúsdóttir Fossárdal f. 1. júní 1863 - d. 7. mars 1938 Æviágrip um langömmu eftir Ásgeir Karlsson Skrifað 30. maí 2020. Fengið af láni af Íslendingabók Snjólaug var dóttir Ingibjargar Erlendsdóttur (f. 1829) og Magnúsar Jónssonar (f. 1828) frá Eyjólfssstöðum og var fædd eftir að þau, foreldrar hennar, Ingibjörg og Magnús höfðu misst 6 börn á hálfum mánuði úr barnaveiki. 14. maí - 2. júní 1862. Snjólaug "önnur" fæddist svo ári seinna eða 1. júní 1