Mannauðsstjórnun
Mannauðsstjóri til leigu. Góð leið þegar vantar ferska sýn, sérfræðiþekkingu eða fleiri hendur til að koma verkefnum af stað eða málum í höfn. Mannauðsráðgjafi hefur mismunandi aðkomu, allt eftir því hvar fyrirtækið er statt hverju sinni. Þjónustan er aðlöguð þörfum og samið um hentugustu leiðina.